Í mörg ár var Eskifjörđur blómlegur hvađ félagsstarf varđar.  Hér er stutt upptalning á nokkrum ţeim félögum sem hafa veriđ starfandi á Eskifirđi.

ˇKarlakórinn Glađur ˇKirkjukórinn ˇFélag eldri borgara ˇLeikfélag Eskifjarđar ˇLúđrasveit Eskifjarđar ˇBridsfélag Eskifjarđar ˇGólfklúbbur Eskifjarđar ˇHestamannafélag Eskifjarđar ˇSkotveiđifélagiđ Drekinn ˇLions ˇAustri ˇKFE ˇKvenfélagiđ Geislinn ˇFélagsmiđstöđin Knellan ˇEskjukórinn

Ţetta er engan veginn tćmandi listi og gaman vćri ađ fá ábendingar um fleiri félög og einnig ađ fá upplýsingar um ţessi og önnur félög sem einhver gćti lumađ á.