Vital vi Kristinn Hallgrmsson

Vitali tk Jhanna Gunadttir

 

egar g var ungur

g fddist Dalvk 22. febrar ri 1922.  Mamma mn og pabbi eru bi Svarfdlingar.  Pabbi var sjmaur og mamma var hsmir.  heimilinu voru mamma, pabbi, g og sj nnur systkini og amma mn sem ht Slveig.  Hsi okkar var torfbr og var ekki strt.  Mr fannst gaman a vera barn Dalvk en a var langt sklann og ef g tlai sund urfti g a ganga klukkutma anga.  a var skemmtilegt a vera ti me rum krkkum og mest gaman var a fara ski, skauta, slbolta, yfir og skessuleik ar sem einn var skessan og arir voru brnin.  g urfti ekki a vinna mrg verk en krakkar voru ltnir beita lnu, vinna vi heyskap og vi urftum a mjlka kna sem pabbi og mamma ttu.  Helstu leikfngin sem g og vinir mnir ttum voru btar og skeljar.  Stundum hoppuum vi sjkum yfir r, okkur var sagt a a vri httulegt en vi hlustuum ekki foreldra okkar.  a eftirminnilegasta sem g man var jarskjlftinn Dalvk jn ri 1934. g man alveg hvar g var egar etta gerist og klukkan hva.  g var ti og sjrinn var spegilslttur og btur var vi bryggjuna, hann gekk hafrti eins og risastrar ldur.  Mrg hs hrundu jarskjlftanum og ar meal heimili mitt.  var sofi tjldum margar ntur.

 

Fermingin

g fermdist Ufsakirkju, presturinn ht sra Stefn Kristinsson og vorum vi 19 alls sem fermdust.  Vi urftum a lra eins marga slma og vi gtum.  g lri 20 slma en s sem lri mest lri 38 slma.  a sem vi urftum helst a lra var fairvori, boorin 10 og trarjtninguna og svo Kveri sem var eins konar bibla sem hafi a geyma fairvori, boorin og trarjtninguna og fleira.  g var fermdur hvtasunnu ri 1936.  g fkk einn fimm krnu seil fermingagjf en a var ekki haldin nein fermingarveisla nema a heimilisflkinu var boi upp skkulai tilefni dagsins.

 

Barnasklinn

g gekk barnaskla Dalvk.  g byrjai 10 ra skla.  Fyrst gekk g skla sama hsi og g fddist.  En g var bara hlft r eim skla og byrjai svo njum skla sem er enn notaur dag a hlfu til.  a var mjg gaman og helstu nmsgreinarnar voru lestur, skrift, kristinfri, landafri og slandssaga.  Vi urftum a lra mrg kvi og fara me au fyrir kennarann.  sklanum vorum vi fr kl. 9 til klukkan 3 eftir hdegi annan hvern dag.  haustin var sundskylda og urfti a ganga 5 km fram sveit fr Dalvk.  Okkar skli var s fyrsti sem kom skyldusundi og heitri laug slandi.  g man einu sinni eftir atviki sem gerist sklanum.  egar g var 2. bekk frum vi niur fjru og ar var tankur sem var ti sj.  Einhvern veginn komumst vi upp tankinn og fr a fla a.  Vi duttum t og urum blautir upp a hnjm.  egar vi komum aftur sklann urfti a setja ftin okkar ofn sklanum.  ar urftum vi a vera berfttir ennan dag.  ar vorum vi heppnir.

 

- Til baka -