Vital vi Huldu Bjrk Rsmundsdttur

Vitali tk Katrn Jhannsdttir

 

g er fdd 26. janar 1935 Eskifiri.   Hsi sem g fddist heitir Sjborg og bjuggu rjr fjlskyldur v.  Foreldrar mnir htu runn Sigurlaug Karlsdttir og Einar Rsmundur Kristjnsson og bi voru au fdd Fskrsfiri.

Helstu leikir barna voru slbolti og fallin spta og boltaleikir alls konar.  Mest gaman var a vera ti a leika sr. g tti dkkurm  sem pabbi smai og tuskudkku sem mr tti mjg vnt um. a ddi ekkert a vera a bija um fleiri leikfng v a voru ekki til peningar til a kaupa anna en mat.  Lf barns, egar g var ltil var venjulegt nema vi vorum mrg systkinin og lkum okkur saman, var ekki tlva til a pikka , ekki sjnvarp og ekki tvarp fyrr en 1940.

Matur var essi hefbundni, sltur og fiskur, a var ekkert um pizzur, hamborgara og ekki kjklingar.

g fermdist 1949, Eskifjararkirkju (gmlu).  Prestur var sra orgeir Jnsson. g lri slma og boorin. veislunni var kaffi og kkur. g fermdist sum kjl, a voru ekki kirtlar . g fkk fermingarftin a gjf.

Jlin voru svipu og nna nema ekki miki um gjafir og tilstand. Mamma bakai alltaf miki af kkum.  Brn tru jlasveinana eins og nna.  Stfur var alltaf bak vi slturtunnuna kjallaranum hj okkur.

a var alltaf bora hangikjt jlunum!

 

- Til baka -