Litla, litla Vala

 

Eftir svari ei hún bíđur

upp á kné mér strax hún skríđur

rómurinn er undurţíđur

enginn henni neita má

ţreytt er hún eftir stank og stjá.

Sigrar hana blundur blíđur

björt sem liljur dala

í afa fangi sćtan sefur Vala.

 

Lag: Ţorvaldur Friđriksson

Texti: Magnús Pétursson

 

- Til baka -