Kveđjustundin

 

Nú komin er kveđjustund okkar

og kossinn ég síđasta fć.

En minningin merlar og lokkar

sú minning fer aldrei á glć.

Innst í hjarta sem gull ég ţig geymi

ţú ert glóbjarta drottningin mín.

Ţó árin til eilífđar streymi

fer aldrei burt myndin ţín.

 

Lag: Ţorvaldur Friđriksson

Texti: Kristján Ingólfsson

 

- Til baka -