Komum og dönsum

 

Komum, dönsum, tökum lífiđ létt

langar mig ađ fara og fá mér sprett.

Ţegar hljóma hugljúf lögin fín

höldum viđ í dansinn, elsku stúlkan mín.

Tifum viđ um gólf á tám og hćl

tökum saman gamlan rćl.

Í lífinu á ađ leika sér

liggur ekki vel á ţér

dönsum ţar til dagur er.

 

Komum, dönsum ţar til dagur skín

dönsum saman léttu lögin fín.

Komum saman, komum út á golf,

klukkan hún er rétt ađ verđa tólf.

Höldum út á gólf í hćgan vals,

hugurinn er vís til alls.

Er ţetta ekki Óli skans

eđa kannski nafni hans.

Göngum út í gamlan vals.

 

Lag: Óli Fossberg

Texti: Ađalbjörn Úlfarsson

 

- Til baka -