Bernskuvor

 

Undurfagra ćskutíđ

yljar mér um hjarta.

Ungum birtir ár og síđ

undraveröld bjarta.

 

Fjöllin buđu fađminn sinn

fjarđar björtum degi.

Blćrinn lék um barnsins kinn

blítt á sólarvegi.

 

Feta ég nú fornan stíg

finn ţar gömlu sporin.

Til ćskudaga frjáls ég flýg

finn ţar bernskuvorin.

 

Lag: Ţorvaldur Friđriksson

Texti: Ellert Borgar

 

- Til baka -